Vinnustofa
Blómvallagata 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Synjað
361835
361898 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. desember 2013 þar sem spurt hvort leyft yrði að byggja upp að útvegg Sólvallagötu 12 vinnustofu við núverandi bílskúr hússins á lóð nr. 2 við Blómvallagötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. desember 2013.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5.desember 2013.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101156 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008298