breyting á deiliskipulagi
Skógarvegur 12-14
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 515
7. nóvember, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Varmárbyggðar ehf. dags. 30. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegar sunnan vegna lóðarinnar nr. 12-14 við Skógarveg. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli vegna B-rýma, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar arkitektar ehf. dags. 26. júní 2014.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

103 Reykjavík
Landnúmer: 213552 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097678