breyting á deiliskipulagi
Skógarvegur 12-14
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 513
24. október, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. október 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 33 íbúðum á þremur til fjórum hæðum og bílakjallara fyrir 33 bíla, einangrað að utan og klætt, málmklæðningu, flísum og timbri, á lóð nr. 12-14 við Skógarveg.
Erindi fylgir útreikningur á varmatapi og greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 14. október 2014. Stærð: Kjallari 1.550,2 ferm., 1. hæð 962,8 ferm., 2. og 3. hæð 991,4 ferm., 4. hæð 654,1 ferm. Samtals: 5.169,9 ferm., 16.013 rúmm. B-rými 339,4 ferm. Gjald kr. 9.500
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi.

103 Reykjavík
Landnúmer: 213552 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097678