bréf íbúaráðs Laugardals vegna erindi íbúa um skipulagsmál og umgengni
Vogabyggð svæði 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 775
29. maí, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Veitna dags. 20. apríl 2020 ásamt minnisblaði dags. 20. apríl 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vogabyggðar svæði 5. Í breytingunni felst að heimilt er að koma fyrir um 105 fm. landfyllingu vestan skólpdælustöðvar til að tryggja öryggi byggingarinnar og hækka land á lóð skólpdælustöðvar, samkvæmt uppdr. Jvantspijkes og Teiknistofunnar Traðar dags. 25. maí 2020. Einnig eru lagðir fram uppdr. Verkís dags. 6. mars 2020, 17. apríl 2020 og ódags. og bréf Hafrannsóknarstofnunar dags. 14. apríl 2020.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 8.2 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.