breyting á deiliskipulagi
Sæmundargata 15-19
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 829
16. júlí, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. júlí 2021 þar sem sótt er um leyfi til að stækka mhl. 01 með því að byggja 2 hæðir yfir "gjá" milli matshlutans og nýbyggingar, mhl. 02, og tengir saman efstu hæðir bygginganna og til að innrétta skrifstofu- og fundaaðstöðu og stækkun á mötuneyti í húsi á lóð nr. 15 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir brunahönnun frá Örugg, verkfræðistofu dags. 6. júlí 2021, samþykki eigenda mhl. 02 dags. 6. júlí 2021 og yfirlit breytinga og bréf hönnuðar með skýringum ódagsett.
Stækkun, mhl. 01: 954,2 ferm.
Eftir stækkun, mhl. 01: 14.232,8 ferm., 69.102,4 rúmm.
B-rými: 31,4 ferm., 125,4 rúmm.
Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.