breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Jörfi/Norðurgrund
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 872
10. júní, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram drög að tillögu tillögu Arkþing/Nordic f.h. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 2. júní 2022 er varðar breytingu á deiliskipulagi Grundarhverfis á Kjalarnesi. Í tillögunni felst uppbygging á íbúðarhúsnæði fyrir allt að 77 íbúðir á á 2-3 hæðum á nýjum lóðum sem eru skilgreindar innan íbúðarsvæðis ÍB57 skv. Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040. Hluti þeirra eru atvinnulóðir skv. gildandi deiliskipulagi.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.