breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Jörfi/Norðurgrund
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 685
15. júní, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Helga Mars Hallgrímssonar dags. 6. júní 2018 varðandi uppbyggingu íbúðabyggðar í landi Jörfa á Kjalarnesi með verslun og þjónustu á jarðhæð að hluta, samkvæmt tillögu Arkþings dags. í maí 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.