breyting á deiliskipulagi
Hallgrímstorg 3 / Hnitbjörg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 340
4. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 21. janúar 2011 var lögð fram fyrirspurn Listasafns Einars Jónssonar dags. 18. nóvember 2010 varðandi leyfi til að byggja viðbyggingu við húsið nr. 3 við Hallgrímstorg Hnitbjörg samkvæmt tillögu Studio Granda dags. í september 2010. Einnig er lagt fram bréf Borgarminjavarðar dags. 4. nóvember 2010, bréf Húsafriðunarnefndar dags. 12. nóvember 2010 og tölvubréf Júlíönu Gottskálksdóttur dags. 20. janúar 2011. Á fundi skipulagsráðs þann 23. febrúar 2011 var umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt og erindi frestað. Lagt fram að nýju ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 28. febrúar 2011.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.

Landnúmer: 102542 → skrá.is
Hnitnúmer: 10005633