Hæð og ris
Njálsgata 78
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 494
6. júní, 2014
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 9. maí 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. maí 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta hæð og ris með kvistum á götuhlið, byggja svalir á garðhlið og innrétta tvær nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 78 við Njálsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2014.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 76, 77, 79, 80, 81 og Bergþórugötu 53 og 55, þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir, með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102491 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023445