rammaskipulag
Borgartún 18-24, Nóatún 2-4
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 627
31. mars, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að rammaskipulagi fyrir Borgartún 18-24 og Nóatún 2-4. Í nóvember 2014 var unnin lýsing af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Í kjölfar þess fór Reykjavíkurborg í hugmyndaleit vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsvinnu á reitnum. Þremur stofum var boðið þátttaka og var tillaga Yrki arkitekta valin áfram til frekari útfærslu. Kynnt tillaga Yrki arkitekta að rammaskipulagi fyrir reitinn. Í tillögunni felst heildarsýn á reitinn með tilliti til byggðamynsturs opinna svæða, atvinnuhúsnæðis, blöndun byggðar og samgöngumáta í samræmi við áherslur og stefnu í aðalskipulagi Reykjavíkur.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs