Kirkja og safnaðarheimili
Bræðraborgarstígur 2/Mýrargata 21
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 607
28. október, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Einars Ólafssonar, mótt. 20. september 2016, um að rífa niður rafstöðvarhús (spennistöð) á lóð nr. 2 við Bræðraborgarstíg, samkvæmt uppdr. Arkiteo ehf., dags. 19. september 2016.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

Landnúmer: 217347 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097476