Kirkja og safnaðarheimili
Bræðraborgarstígur 2/Mýrargata 21
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 608
4. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. október 2016 var lögð fram fyrirspurn Einars Ólafssonar, mótt. 20. september 2016, um að rífa niður rafstöðvarhús (spennistöð) á lóð nr. 2 við Bræðraborgarstíg, samkvæmt uppdr. Arkiteo ehf., dags. 19. september 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 4. nóvember 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt.dags. 4. nóvember 2016.

Landnúmer: 217347 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097476