breyting á deiliskipulagi
Ánanaust 8
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 486
4. apríl, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn SORPU bs. dags. 1. apríl 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.089.8 vegna lóðarinnar nr. 8 við Ánanaust. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit fyrir endurvinnsluhús og aukningu á byggingarmagni, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 1. apríl 2014.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 172490 → skrá.is
Hnitnúmer: 10090347