breyting á deiliskipulagi
Ánanaust 8
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 416
19. október, 2012
Annað
335734
335730 ›
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sorpu bs dags. 17. október 2012 varðandi stækkun lóðarinnar nr. 8 við Ánanaust fyrir núverandi endurvinnslustöðvar, samkvæmt uppdr. Arkþing ehf. dags. 8. október 2012.
Svar

Vísað til umsagnar Faxaflóðahafna

101 Reykjavík
Landnúmer: 172490 → skrá.is
Hnitnúmer: 10090347