breyting á deiliskipulagi
Frakkastígur 6A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 430
8. febrúar, 2013
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Landslagna ehf. dags. 21. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.152.5 vegna lóðarinnar nr. 6A við Frakkastíg. Í breytingunni felst að hækka gólf og auka lofthæð kjallara, samkvæmt uppdr. Zeppelin Arkitekta dags. 21. nóvember 2012. Tillagan var grenndarkynnt frá 3. desember 2012 til og með 7. janúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Helgi S. Gunnarsson dags. 5. desember 2012.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna erindið að nýju á grundvelli ítarlegri gagna. Grenndarkynna þarf tillöguna fyrir hagsmunaaðilum að Frakkastíg 5, og 6b og að Lindargötu 46, 46a, 48 og 50. Athugasemdir sem bárust við fyrri grenndarkynningu eru fallnar úr gildi.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101085 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010618