Innrétta íbúð jarðhæð - breytingar á efri hæðum
Grettisgata 54B
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 599
26. ágúst, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. ágúst 2016 þar sem sótt er um leyfi til að flytja friðað einbýlishús frá 1904, sem nú stendur á lóð nr. 9 á Vegamótastíg, á steyptan sökkul, innrétta tvær íbúðir, breyta gluggum, byggja á það tvennar svalir og fjóra kvisti, á lóð nr. 54B við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. febrúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. febrúar 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10. ágúst 2016. Stækkun: 87,3 ferm. Stærð A-rými: 154,4 ferm., 443,9 rúmm. B-rými: 2,9 ferm. Samtals eftir stækkun: 157,3 ferm. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102385 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011625