Kvistur - fjarlægja reykháf
Haðarstígur 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 391
20. apríl, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja kvist á suðausturhlið, fjarlægja reykháf ásamt reyndarteikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Haðarstíg. Erindi var grenndarkynnt frá 30. mars til og með 7. maí 2012 en þar sem samþykki hagsmunaaðila barst mótt. 27. apríl 2012 er erindi nú lagt fram að nýju.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 13. febrúar 2012.
Stærðir stækkun xx ferm., 24 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.040
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102313 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012148