Breyta glugga í hurð og koma fyrir svalir
Skipasund 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 675
6. apríl, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Stáss Design ehf. dags. 14. mars 2018 um að setja svalir á húsið á lóð nr. 13 við Skipasund út frá eldhúsi og tröppur niður í bakgarð, samkvæmt uppdr. Stáss Desing ehf. dags. 8. mars 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104381 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016841