(fsp) breytt notkun
Skólagarðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 340
4. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 25. febrúar 2011 var lögð fram fyrirspurn Framkvæmda- og eignasviðs dags. 17. febrúar 2011 varðandi breytta notkun á húsunum sem standa við skólagarðana við Logafold 106b, Holtaveg 32 og Bjarmaland. Í stað aðstöðu fyrir skólagarða yrði húsnæðið nýtt fyrir dagforeldra. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.