(fsp) breyting á deiliskipulagi
Friggjarbrunnur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 346
15. apríl, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 8. apríl 2011 var lögð fram fyrirspurn Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags. 6. apríl 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hallar, Hamrahlíðarlönd og suðurhlíðar Úlfarsfells, vegna lóðarinnar nr. 1 við Friggjarbrunn. Í breytingunni felst fjölgun íbúða ásamt fjölgun bílastæða, samkvæmt uppdrætti Vektor ehf. dags. 5. apríl 2011. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 15. apríl 2011.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.