(fsp) breyting á deiliskipulagi
Friggjarbrunnur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 343
25. mars, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jóns Hlöðverssonar dags. 16. mars 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Halla, Hamrahlíðarlönd og suðurhlíðar Úlfarsfells vegna lóðarinnar nr. 1 við Friggjarbrunn. Í breytingunni felst að byggingarmagn er aukið, byggingarreitur stækkaður og fjölgun á íbúðum, samkvæmt uppdrætti Vektor ehf. dags. 15. mars 2011.
Svar

Neikvætt. Ekki er fallist á breytingu á deiliskipulagi þar sem gert er ráð fyrir aukningu á byggingarmagni og stækkun á byggingarreit.