breyting á deiliskipulagi
Suður Selás og Norðlingaholt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 480
21. febrúar, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Suður Seláss og Norðlingaholts. Í breytingunni felst að göngubrú yfir Breiðholtsbraut er lengd, lega reiðleiðar breytist lítillega og fer hún undir nýju göngubrúnna, tekin eru út undirgöng undir gönguleið, Mörk deiliskipulags breytast vegna breyttrar legu reiðleiðar og skipulagssvæðið stækkar, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 20. febrúar 2013.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs