Hesthús - mhl.03
Almannadalur 25-29
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 433
1. mars, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa frá 25. janúar 2013 var lögð fram fyrirspurn Guðjóns Magnússonar dags. 23. janúar 2013 um að byggja svalir við hesthúsið nr. 25 á lóð 25-29 við Almannadal. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. mars 2013.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. mars 2013.