breyting á deiliskipulagi
Vesturgata 40
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 588
3. júní, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 13. maí 2016 var lögð fram fyrirspurn Ingibjargar Hallgrímssonar, mótt. 3. maí 2016, um að skipta íbúð á efri hæðum hússins á lóð nr. 40 við Vesturgötu í tvær íbúðir, gera svalir á skyggni á austurenda hússins, gera íbúð á 1. hæð og vinnustofu í kjallara hússins, samkvæmt uppdr. Á stofunni arkitektar ehf., ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 2. júní 2016.
Svar

Neikvætt, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 2. júní 2016

101 Reykjavík
Landnúmer: 100189 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013689