ósk um umsögn vegna afstöðumála Frisbígolffélags Reykjavíkur
Leirdalur við Þorláksgeisla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 854
28. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Íþrótta- og tómstundasviðs, dags. 25. janúar 2022, þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs um erindi Frisbígolffélags Reykjavíkur, dags. 18. janúar 2022, er varðar afnot af botni Leirdals til ráðstöfunar fyrir æfingaaðstöðu og frisbígolfbrautir, afnot af lóð umhverfis Þorláksgeisla 51 fyrir púttæfingasvæði og afnot af svæði ofan Leirdal sem skilgreint er í rammaskipulagi Austurheiða fyrir frisbígolfvöll.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.