(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 683
1. júní, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Nýs Landspítala ohf. dags. 18. maí 2018 um framkvæmdaleyfi fyrir Nýjan Landspítala við Hringbraut sem felst m.a. í upprifi á núverandi yfirborði gatna, göngustíga, bílastæða og grænna svæða, nýbyggingu gatna, bílastæða og gönguleiða ásamt lóðarfrágangi, allri jarðvinnu við meðferðarkjarna og mögulegum bílakjallara austan við meðferðarkjarna, uppbyggingu tengiganga og stoðveggja, gerð undirganga við Snorrabraut, gerð bráðabirgðabílastæða og allri vinnu við lagnir á svæðinu þ.m.t. breytingum á veitukerfum vegna vinnu við meðferðarkjarna. Einnig eru lögð fram verklýsing Nýs Landspítala dags. í apríl 2018, útboðs- og samningsskilmálar Nýs Landspítala dags. í apríl 2018 og uppdrættir/teikningar SPITAL ehf. dags. 15. mars 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.