(fsp) bætt aðgengi ásamt bættum gönguleiðum og aðstöðu til útivistar
Sturlugata 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 583
29. apríl, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Landmótunar sf. , mótt. 15. febrúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna lóðarinnar nr. 5 við Sturlugötu. Í breytingunni felst stækkun lóðarinnar til norðurs og suðurs og fella niður hringtorg sem sýnt er á mörkum Sæmundargötu og Sturlugötu, samkvæmt uppdr. Landmótunar sf. , dags. 14. janúar 2016. Tillagan var auglýst frá 16. mars til og með 27. apríl 2016. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.