breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.181.4, Lokastígsreitur 4
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 770
24. apríl, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 17. apríl 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.181.4, Lokastígsreits 4, vegna almenningssalernis sem koma við opið svæði á horni Lokastígs og Njarðargötu. Í breytingunni felst að settur er inn nýr byggingarreitur eingöngu ætlaður fyrir almenningssalerni, samkvæmt uppdr. Yrki arkitekta ehf. dags. 15. apríl 2020
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.