breyting á deiliskipulagi
Vesturlandsvegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 603
30. september, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 23. september 2016, að skipulagi fyrir nýtt deiliskipulag er varðar fyrirhugaðar framkvæmdir á Vesturlandsvegi. Markmið framkvæmda og skipulagsins er að vegurinn verði endurbættur til að auka umferðaröryggi og greiða fyrir umferð. Stefnt er að 2+1 vegi og fækkun tenginga við þjóðveginn með gerð hliðarvega. Afmörkun skipulagssvæðis verði nánar útfært í deiliskipulagsvinnunni og skal fylgja lýsingu verkefnisins. Með deiliskipulaginu næst heildstætt yfirlit yfir allar tengingar, (hliðarvegi, stíga, reiðleiðir o.fl.) auk fleiri umferðaröryggismála sem þarf að útfæra í skipulagi.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs