framkvæmdaleyfi
Hólmsheiði, Hesthúsabyggð - Almannadalur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 454
1. ágúst, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Hólmsheiði, hesthúsabyggðar í Almannadal. Í breytingunni felst að heimilt verði að byggja litlar svalir á húsgöflum á öllum gerðum húsa við Almannadal, samkvæmt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs dags. 17. apríl 2013. Tillagan var auglýst frá 11. júní til og með 26. júlí 2013.. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar