breyting á deiliskipulagi
Bergstaðastræti 49
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 605
14. október, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfullttrúa 7. október 2016 var lögð fram fyrirspurn Kanon arkitekta ehf. , mótt. 28. september 2016, um að fjarlægja núverandi timburverönd og viðbyggingu við suðurhlið hússins á lóð nr. 49 við Bergstaðastræti og byggja nýja, lága viðbyggingu á sama stað sem nemur hæð kjallara, Á þaki nýrrar viðbyggingar yrði ný verönd í stað þeirrar eldri. Einnig er lagt fram bréf Kanon arkitekta ehf. , dags. 26. september 2016. Jafnframt er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 10. október 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju asamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. október 2016.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. október 2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102220 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007064