breyting á deiliskipulagi
Njarðargata 25 og Urðarstígur 15
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 461
27. september, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 20. september 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. september 2013 þar sem sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri og klæða að utan með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 25 við Njarðargötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. mars 2013.
Stækkun: 34,8 ferm., 242,3 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 21.807
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt.