(fsp) gististaður
Starhagi 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 617
19. janúar, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
438768
438555 ›
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 4. nóvember 2016 að breytingu á deiliskipulagi Starhaga vegna lóða nr. 1 og 3 við Starhaga. Í breytingunni felst að í stað einlyftra húsa á stórum grunnfleti er gert ráð fyrir einlyftum húsum á minni grunnfleti, á háum kjallara og með rishæð í samræmi við timburhús sömu megin götu. Einnig er lagt til að breyta lóðarmörkum Starhaga lítillega. Tillagan var auglýst frá 28. nóvember 2016 til og með 11. janúar 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Kjartan Gunnarsson, dags. 11. janúar 2017 og Erla Gísladóttir og Ólafur Freyr Frímannsson, dags. 11. janúar 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.