breyting á deiliskipulagi
Klettagarðar 27
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 631
12. maí, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. apríl 2017 var lögð fram umsókn Arkís arkitekta ehf. , mótt. 9. mars 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis vegna lóðarinnar nr. 27 við Klettagarða. Í breytingunni felst að byggingarreitur neðanjarðar er stækkaður og verður byggingarreitur bílgeymslu, gert er ráð fyrir að komið verði fyrir opnu bílastæðahúsi á lóð, bílastæðahús verður opið tveggja hæða auk þess sem gert er ráð fyrir bílastæðum á þaki bílastæðahúss og kjallari verður undir hluta húss, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. , dags. 2. janúar 2017. Einnig er lagt fram bréf Arkís arkitekta ehf. , dags. 8. mars 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 7.5 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016. Greiðsla þarf að berast áður en breytingin verður auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.

104 Reykjavík
Landnúmer: 221876 → skrá.is
Hnitnúmer: 10109965