skipulag lóða
Urðarbrunnur 2-8 og 10-12
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 802
18. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Ársæls Aðalsteinssonar og Sigrúnar Eddu Erlendsdóttur dags. 13. nóvember 2020 þar sem óskað er eftir því að Reykjavíkurborg skoði skipulagsferli lóðanna Urðarbrunnur 2-8 og Urðarbrunnur 10-12, nánar tiltekið samtengingu lóða og afleiðingar af breyttu deiliskipulagi sem samþykkt var í Borgarráði 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205770 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095657