breyting á deiliskipulagi
Kambavað 1-3
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 560
30. október, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Aðalheiðar Atladóttur f.h. Kambavaðs 1 húsfélags dags. 1. júlí 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðar nr. 1-3 við Kambavað. Í breytingunni felst breyting á lóðarmörkum vegna breytingar á innkeyrslu og sorpskýli, stækkun lóðar til norðvesturs og setja hjólaskýli á lóð þar sem bílastæði voru áður, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. A2F arkitekta ehf. dags. 17. ágúst 2015. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar dags. 11. júlí 2013. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt samþykki lóðarhafa að Kólguvaði 3. Tillagan var grenndarkynnt frá 24. september til og með 22. október 2015. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs