(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 41
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 712
18. janúar, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. desember 2018 þar sem ekki er gerð athugasemd við birtingu auglýsingu um samþykkt deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda en telur tilefni til að setja í greinargerð þá skilmála er fram koma í umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 11. desember 2017 og sbr. svör skipulagsfulltrúa við athugasemdum.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101069 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022362