framkvæmdaleyfi
Strípsvegur 100
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 446
7. júní, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 26. apríl 2013 var lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 4. apríl 2013 um framkvæmdaleyfi vegna safnæða og rafstrengja frá Kaldavatnsborholu VK2 Vatnsendakrika í Heiðmörk ásamt umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 18. apríl 2013. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2013 og bréfi Minjastofnunar Íslands dags. 21. maí 2013. Erindi var vísað til skipulagsstofnunar og óskað meðmæla og er nú lagt fram að nýju ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 30. maí 2013.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.