Fjölnota Íþróttahús ÍR
Skógarsel 12
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 713
25. janúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. janúar 2019 þar sem sótt er um leyfi til að byggja fjölnota íþróttahús, með burðarvirki úr stáli, steyptum spyrnuveggjum og göflum og klætt að utan með sléttum steinullarsamlokueiningum, á svæði Íþróttafélags Reykjavíkur á lóð nr. 12 við Skógarsel.
Stærð: 4.464,8 ferm., 57.411,7 rúmm. Erindi fylgir minnisblað Eflu dagsett 7. desember 2018 með útreikningum á orkuramma og brunahönnunarskýrsla Eflu dagsett 11. desember 2018 og hljóðvistargreinagerð Eflu dagsett 11. desember 2018. Uppfærð brunahönnunarskýrsla frá Eflu dagsett 8. janúar 2019. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112546 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017649