Fjölbýlishús
Skipholt 11-13
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þórðar Birgis Bogasonar f.h. RR hótels ehf., mótt. 29. mars 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 11-13 við Skipholt sem felst í að heimila rekstur gististaðar í flokki II á eftri hæðum hússins. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016 samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103041 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111987