breyting á deiliskipulagi
Kvistaland 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 846
19. nóvember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. nóvember 2021 þar sem sótt er um leyfi fyrir fimm gámaeiningum sem hýsa á tímabundið stofur fyrir leikskóla sem er verið er að gera á endurbætur, á lóð nr. 26 við Kvistarland.
Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108800 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014147