Bílskúr
Njörvasund 25
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 802
18. desember, 2020
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. desember 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr járnbentri steinsteypu á norðaustur horni lóðar nr. 25 við Njörvasund.
Stærð bílskúrs er: 39,8 ferm., 117,4 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Njörvasundi 23.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105152 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023510