bréf
Háteigsvegur 4
Síðast Frestað á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 388
23. mars, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. febrúar 2012 þar sem sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi BN035724 sem samþykkt var 6. júní 2007 en þá var veitt leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr við vesturmörk lóðarinnar nr. 4 við Háteigsveg. Grenndarkynning stóð frá 22. febrúar til 21. mars 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Sævar Ólafsson, eigandi að Háteigsvegi 2 dags. 19. mars 2012.
Stærð: Bílskúr 36,0 ferm. og 106,2 rúmm.
Eignaskiptayfirlýsing dags. 3. okt. 2001 fylgir.
Gjald kr. 8.500 + 9.027
Svar

Frestað

105 Reykjavík
Landnúmer: 103212 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012366