breyting á deiliskipulagi
Baldursgata 32
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 366
30. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 23. september 2011 var lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 19. september 2011 ásamt bréfi 6 íbúa í kring um Baldursgötu 32 og 34 dags. 18. maí 2011 þar sem óskað er eftir að heimilað byggingarmagn fyrir lóðirnar nr. 32 og 34 við Baldursgötu verði fellt úr gildi. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og lögfræði og stjórnsýslu og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn dags. 30. september 2011.
Svar

Umsögn verkefnisstjóra og lögfræði og stjórnsýslu dags. 30. september 2011 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102274 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007570