(fsp) uppbygging
Þórsgata 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 482
7. mars, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 21. febrúar 2014 var lagt fram bréf Guðmundar Kristinssonar dags. 14. febrúar 2014 þar sem farið er fram á að vinna við gerð deiliskipulags reits 1.184.2 verði hraðað eins og mögulegt er, eða á annan hátt verði séð til þess að hægt verði að hefja uppbyggingu á lóð nr. 6 við Þórsgötu án frekari tafa. Einnig er óskað eftir skýrum svörum varðandi fyriráætlanir Reykjavíkurborgar vegna þessa máls. Lagðar eru fram umsagnir Minjastofnunar dags. 6. febrúar 2014 og borgarminjavarðar, dags. 13.febrúar 2014. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2014.
Svar

Bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2014 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102025 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016182