(fsp) - Færanlegt kaffihús
Ægisíða
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. desember 2013 þar sem spurt er hvort staðsetja mætti færanlega kennslustofu nálægt Grímsstaðavör við Ægisíðu og nýta húsnæðið sem kaffihús
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.