Breyting á aðkomu slökkviliðs
Hverfisgata 78
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
‹ 361299
361953
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hverfis ehf. dags. 5. desember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 78 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að byggðar verði þrjár hæðir ofan á hús sem stendur í bakgarði ásamt leyfi til að hafa hótel eða gistiheimili á lóðinni, samkvæmt uppdr. Gunnlaugs Jónassonar ark. dags. 5. desember 2013.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101501 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022396