Breyting á aðkomu slökkviliðs
Hverfisgata 78
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 712
18. janúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. janúar 2019 þar sem sótt er um breytingu á erindi BN051285 sem felst í því að núverandi undirgöngum er lokað og verslun stækkuð sem því nemur og aðkoma hreyfihamlaðra gesta og slökkviliðs verður um undirgang að Hverfisgötu 76 í húsi á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Stækkun: 25,1 ferm., 81,9 rúmm. Þinglýst kvöð um aðkomu slökkviliðs, sorphirðu og hjólastólanotenda um Hverfisgötu 76 dags. 31.08.2018 fylgir erindi. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101501 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022396