breyting á deiliskipulagi
Hraunbær 85-99
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 600
9. september, 2016
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 19. ágúst 2016 var lögð fram umsókn Vektors ehf., dags. 11. ágúst 2016, varðandi stækkun byggingareita fjögurra bílskúra sem tilheyra Hraunbæ 93-99, skv. uppdrætti, dags. 16. mars 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111068 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019872