Reyndarteikningar- Árbæjarreitur 62
Þykkvibær 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 644
11. ágúst, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
444101
445775 ›
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi Árbær-Selás samþykkt í borgarráði 25. október 1966. Í breytingunni felst að afmörkuð er lóð og byggingarreitur um Árbæjarblett 62/Þykkvabæ 21, samkvæmt uppdr. Landark ehf., dags. 20. mars 2017. Tillagan var auglýst frá 10. apríl til og með 22. maí 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Stjórn Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, dags. 8. maí 2017, Nestor, Heimir Örn Herbertsson hrl. f.h. eigenda að Árbæjarbletti 62/Þykkvabæ 21, dags. 22. maí 2017, Stefán Thors, dags. 28. apríl 2017, KPMG ehf. f.h. Ástu Marinósdóttur, Bjarna Ágústssonar, Guðrúnar Helgu Theodórsdóttur og Jóns Hilmarssonar, dags. 22. maí 2017, f.h. ásamt fylgigögnum og undirskriftalista 188 íbúa Árbæjar-Selás og Ártúnsholts. Erindinu var vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 26. maí 2017 og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs